Opnað hefur verið umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands

Styrkveitingar skiptast í tvo flokka, annars vegar atvinnu og nýsköpun og hins vegar menningu. Í flokki  atvinnu og nýsköpunar eru það atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni sem eiga kost á stuðningi ásamt nýsköpunarverkefnum sem efla fjölbreytileyka atvinnulífs. Í flokki menningar er markmið að verkefni efli menningarstarfsemi og listsköpun á Suðurlandi. Uppbyggingarsjóður Suðurlands byggir á Sóknaráætlun Suðurlands […]

Námsaðstaða háskólanema í COVID

Haustið er komið og starfsemi háskóla landsins er byrjuð af fullum krafti en með breyttu sniði og eru óvenjumargir háskólanemar í fjarnámi um þessar mundir. Námsaðstaða utan heimilis er í mörgum tilfellum nauðsynleg fyrir einbeitingu nema. Háskólanemar í Hornafirði eru allir velkomnir að nýta sér þá námsaðstöðu sem í boði er í Nýheimum. Aðstaðan er […]

Hagtölur um atvinnulíf frá SASS

Síðustu mánuði hafa Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) lagt mikla áherslu á viðbrögð og greiningu áhrifa COVID-19 á samfélagið og úthlutaði m.a. strax í vor styrkjum til 96 ferðaþjónustufyrirtækja á Suðurlandi í gegnum verkefnið Sóknarfæri ferðaþjónustunnar . Nú hefur SASS einnig gefið út greiningu á stöðu og þróun atvinnulífs á Suðurlandi með áherslu á ferðaþjónustu. Hagtölur […]

Sumarstarf í 400 km fjarlægð

Í upphafi sumars auglýsti Nýheimar þekkingarsetur laust til umsóknar sumarstarf hjá setrinu. Starfið er í tengslum við átakið Sumarstörf fyrir námsmenn sem Vinnumálastofnun stendur fyrir. Er þetta í fyrsta sinn sem setrið auglýsir laust til umsóknar sumarstarf fyrir námsmenn. Engar umsóknir bárust vegna starfsins og er það vonandi til merkis um að Hornfirskir námmenn hafi […]

SUSTIAN IT : Fundur samstarfsaðila þann 8.júní 2020

SUSTIAN IT : Fundur samstarfsaðila þann 8.júní 2020 Þann 8. júní síðastliðinn tóku Nýheimar Þekkingarsetur þátt í mánaðarlegum vef fundi SUSTAIN IT verkefnisins. Á fundinn mættu fulltrúar frá öllum samstarfsaðilum verkefnisins en þeir koma frá á löndunum Belgíu, Kýpur, Ítalía, Ísland, Írland og Spánn en  verkefnið er styrkt af Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins. Líkt og heimurinn […]

Háskólapróf í Nýheimum

Undanfarin ár hefur Nýheimar þekkingarsetur haft umsjón um námsaðstöðu og fjarpróf háskólanema í Hornafirði í húsnæði Nýheima. Það er okkur mikið kappsmál að gera háskólanám sem aðgengilegast fyrir alla, hvort sem er í staðar- eða fjarnámi. Í dag lauk síðasta prófi haustannar og hafa alls 76 próf verið lögð fyrir háskólanema í Nýheimum vegna haustannar […]

Öflug ung forysta

Nýheimar þekkingarsetur vinnur að fjölbreyttum verkefnum en hefur meðal annars beint sjónum sínum að málefnum ungs fólks á Hornafirði. Niðurstöður fyrri verkefna hafa varpað ljósi á þörf ungmenna fyrir stuðning og valdeflingu og leggur setrið áherslu á að mæta þeim þörfum.  Nú í byrjun desember stóð setrið fyrir valdeflandi námskeiði fyrir ungt fólk sem bar heitið Öflug ung […]

Þekkingarsetur, uppbyggjandi afl í dreifðum byggðum

Nýheimar þekkingarsetur leggur í starfi sínu áherslu á samstarfsverkefni sem þjónað geta samfélaginu. Gott samstarf er milli stofnananna tólf sem eiga aðild að Nýheimum þekkingarsetri, einnig milli sveitarfélagsins og þekkingarsetursins og unnið er í því að styrkja tengsl við álíka stofnanir víðar um land sem og erlendis. Fátt er Nýheimum óviðkomandi en öll verkefni eru […]

Ársfundur Nýheima þekkingarseturs

Ársfundur Nýheima þekkingarseturs var haldinn í gær 10. apríl í Nýheimum en á dagskrá voru hefðbundin ársfundarstörf í samræmi við samþykktir setursins. Árið 2018 var fimmta heila starfsár Nýheima þekkingarseturs, tólf stofnanir eru aðilar að Nýheimum þekkingarsetri en við upphaf ársins voru starfsmenn þess þrír. Kristín Hermannsdóttir formaður til síðustu tveggja ára kynnti skýrslu stjórnar […]

Nýheimar þekkingarsetur þátttakandi í alþjóðlegum verkefnum

Nýheimar þekkingarsetur er nú að hefja samstarf í tveimur alþjóðlegum verkefnum, styrkt af Erasmus+ og bera þau heitin KNOW HUBs – þekkingarsetur, uppbyggjandi afl í dreifðum byggðum og SUSTAIN IT – Sjálfbærni í ferðaþjónustu – nýsköpun í þjálfun starfs.  KNOW HUBs – Þekkingarsetur, uppbyggjandi afl í dreifðum byggðum er samstarfsverkefni milli Nýheima þekkingarseturs og stofnana víða í Evrópu. Svíar fara með verkefnastjórn en aðrir samstarfsaðilar að verkefninu eru frá Rúmeníu, Spáni, […]