Verkefni
Eitt af meginhlutverkum okkar er að leiða og stýra samstarfsverkefnum fjölbreyttra stofnana til að styðja við samfélagsuppbyggingu og auka lífsgæði á svæðinu. Verkefnin okkar eru fjölbreytt og snerta á mörgum sviðum samfélagsins. Þrátt fyrir að við einbeitum okkur fyrst og fremst að nærsamfélaginu, leitum við í auknum mæli eftir samstarfi við svipuð þekkingarsamfélög á landsbyggðinni og erlendis.
Kynntu þér fjölbreytt og spennandi sem við höfum verið að vinna að og sjáðu hvernig við stuðlum að jákvæðri þróun samfélagsins.
Hornafjörður, náttúrulega!
Hornafjörður, náttúrulega! Hornafjörður náttúrulega er verkefni á vegum Sveitarfélagsins Hornafjarðar sem felur í sér innleiðingu samnefndrar heildarstefnu í starf allra stofnana sveitarfélagsins. Stefnan byggir á
Starfastefnumót
Starfastefnumót Starfastefnumót var haldið í Nýheimum í annað sinn í október 2023. Tilgangur viðburðarins var að gera fjölbreytileika atvinnulífs svæðisins sýnilegan og bjóða fyrirtækjum á
FabStelpur og tækni
FabStelpur og tækni Verkefnið Fab stelpur og tækni snýst um að auka áhuga stúlkna á aldrinum 14 – 20 ára á að nýta Fab Lab-smiðjur
Staða og líðan ungra karlmanna í landsbyggðarsamfélagi
Staða og líðan ungra karlmanna í landsbyggðarsamfélagi Nýheimar þekkingarsetur sótti um og hlaut styrk frá Atvinnu- og rannsóknasjóði Sveitarfélagsins Hornafjarðar fyrir verkefnið Staða og líðan
Þolmarkarannsókn á Breiðamerkursandi
Rannsókn á þolmörkum við Jökulsárlón og á Breiðamerkursandi er samstarfsverkefni Nýheima þekkingarseturs og Náttúrustofu Suðausturlands. Verkefnið er unnið fyrir Vatnajökulsþjóðgarð með aðkomu Rannsóknaseturs Háskóla Íslands
Gróska – félagslandbúnaður
Gróska – félagslandbúnaður Nýheimar þekkingarsetur sótti um og hlaut styrk frá Matvælasjóði fyrir samstarfsverkefni setursins, Grósku, Fab Lab-smiðju Hornafjarðar og SASS. Frumkvæði að verkefninu áttu
Byltingar og byggðaþróun: Hlutverk þekkingarsetra í byggðaþróun fjórðu iðnbyltingarinnar
Byltingar og byggðaþróun: Hlutverk þekkingarsetra í byggðaþróun fjórðu iðnbyltingarinnar Verkefnið Byltingar og byggðaþróun hlaut í maí 2020 styrk Byggðarannsóknarsjóðs til að greina áhrif fjórðu iðnbyltingarinnar
Legends – Þjóðsögur
Legends – Þjóðsögur Heiti verkefnisins er „Legends: Intangible heritage and intergenerational learning for key competences training for adults from rural and isolated areas“, eða Þjóðsögur.
Sustainable
Sustainable Umbreyting í átt til sjálfbærni er alþjóðleg áskorun sem tekur til menntunar, félagslegra, efnahagslegra og pólitískra þátta samfélagsins. Þar sem áskoranirnar spanna allar víddir
Stafræn hæfni og færni samfélaga á landsbyggðinni
Stafræn hæfni og færni samfélaga á landsbyggðinni Nýheimar Þekkingarsetur tekur þátt í verkefninu Digital skills and competences of local communities in rural areas sem á
Sustain it
Setrið er þátttakandi í verkefninu „SUSTAIN IT: Sustainable Tourism Innovative Training“ “ sem er tveggja ára verkefni styrkt af Erasmus+. Þátttakendur í SUSTAIN IT verkefninu eru
Staða og hlutverk þekkingarsetra í byggðaþróun
Staða og hlutverk þekkingarsetra í byggðaþróun Verkefnið er samstarfsverkefni Nýheima þekkingarseturs, Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Höfn, Þekkingarnets Þingeyinga á Húsavík og Háskólafélag Suðurlands á Selfossi.
Sjálfbærir norrænir bæir
Green redevelopment, competitive Nordic urban regions eða Sjálfbærir norrænir bæir. Verkefnið, sem var á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar undir forystu Noregs, hafði að markmiði að móta
Loftslag og leiðsögn
Nýheimar þekkingarsetur hefur í samstarfi við Vatnajökulsþjóðgarð unnið að gerð fræðsluefnis um loftslagsbreytingar. Verkefni þetta er liður í stærra samvinnuverkefni umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og Vatnajökulsþjóðgarðs
Opposing Force
Þessi handbók um tól og tækni er ein helsta útkoman úr Erasmus+ Knowledge Sharing verkefninu sem ber heitið: Opposing Force – How to Combat the